Fyrsta tattúið! Jæja skellti mér 18 ágúst á Íslenzku Húðflúrstofuna og fékk mér eitt stykki tattú hjá Fjölni. Þetta er nafnið mitt í Futrama Alien Alphabet.

Ég er hæstaánægður með þetta og hefði ekki getað beðið um betri afmælisgjöf frá besta vini mínum =)