Ta moko eru nýsjálensk ættbálka tattoo. Þau eru eiginlega sambland af scarification og tattooum af því að traditionally er fyrst eru skornar rákir í húðina og litarefninu svo nuddað þar ofan í.
Ta Moko
Ta moko eru nýsjálensk ættbálka tattoo. Þau eru eiginlega sambland af scarification og tattooum af því að traditionally er fyrst eru skornar rákir í húðina og litarefninu svo nuddað þar ofan í.