Svona langar mig í Ég fékk hugmyndina af myndinni sem StrangEEr sendi inn fyrir stuttu. Reyndar var ég búin að hugsa út í þetta áður, en mér fannst hennar bara svo flott að ég ákvað að svona langaði mig í. Ég ákvað þessvegna að gera sketch (í paint, af því ég er svo kúl).
Hvað finnst ykkur?

Ég veit að þetta er ekkert brjálæðislega flott mynd, en þið sjáið hvað ég meina. Hennar mynd var semsagt gult tungl og köttur, mín á að vera alveg svört og svo þessi stelpa sitjandi, haldandi utan um hnéin á sér.
Hafði hugsað mér að fá hana við nárann eða á ökklann…
-Tinna