
Þegar svona er gert er allt serílísað, bakið sprittað áður, nálarnar eru í umbúðum þar til þær eru notaðar, viðkomandi sem setur nálarnar í er í hönskum.
Hef horft á það “nokkrum” sinnum þegar svona piercing/needle corset hafa verið gert, bæði temporary og permanent. Get ekki sagt að þetta floats my boat en getur verið fallegt við réttar aðstæður.