Ég lét gata á mér cartilage-ið (hvað sem það nú heitir á íslensku) tvö í einu, hlið við hlið. Ég lét gera þetta með nál á almennilegum götunarstað og hugsaði eitthvað um þetta fyrstu vikurnar.
Núna eru liðnir rúmlega tveir mánuðir og svæðið í kringum götin er enn rautt! Finnst það ekkert bólgið, og finn ekkert til í því, nema auðvitað ef ég rek það í og þannig. Enginn sjánlegur gröftur en kannski aðeins "heitara" viðkomu en hitt eyrað, sem er ógatað uppi.

http://oi50.tinypic.com/ezr6ti.jpg
^"venjulega" eyra

http://oi48.tinypic.com/2gucivl.jpg
^rauða eyra :c

Hvað á ég að gera?