Hef mikið verið að pæla í tattúum upp á síðkastið, sérstaklega white ink tattoo.
Er búin að vera að lesa svolítið um þetta og finnst þetta eiginlega bara mjög töff og öðruvísi.
En þar sem þessi hugmynd er bara á byrjunarstigi langar mig að forvitnast hvort það sé einhver hérna sem getur sagt mér frá eigin reynslu eða veit eitthvað meira um þetta?