Var að fá gat númer tvö. Sem er á hægri hliðinni á neðri vörinni, gékk gat númer eitt seint í apríl(sirka) á seinasta ári. Fékk þau bæði hjá Hlyn(Minnir mig að hann heiti :$) hjá Húðflúr og götun í Keflavík. Mæli með því að fara þangað ef þú ert í keflavík og pæla í því að fá þér gat. Mjög fær í þessu finnst mér og mjög almennilegur maður líka.
.. Hehe. Langaði bara að deila þessu með ykkur. :]]

Bætt við 2. júlí 2011 - 21:30
fékk gat númer eitt* (Sem er vinstra meginn á neðri vör, svo er núna komin með snakebites.)