Bara smá forvitni í mér.. Er nýbúin að fá mér gat og var að skoða lokka og sá að það stóð “14g (1.6mm)” á öllum myndum..

Þannig ég var að spá, eru allir/flestir lokkar 14g eða hvað?