Ætla að fá mér húðflúr næsta sumar/vor og er að velta því fyrir mér hve lengi ég þyrfti að bíða svo ég sé 100% safe með útlandaferð. Sólin, klór og salt og allt það rugl.
1-2 mánuðir kannski?
Ég veit að þetta er allt persónubundið og lalala en það hljóta samt að vera einhver tímamörk sem segja að maður sé alveg þokkalega safe með nýtt flúr.