Ég var að spá varðandi húðflúr og öramyndun. Hef alveg rosalega löngun til þess að fá mér flúr en ég mynda alveg hryllileg ör, verða upphleypt, stór og ógeðsleg. Það sem ég hef rosalegar áhyggjur yfir er hvort að flúrið gæti orðið upphleypt og þanist út
banksy