Ég er loksins búin að ákveða hvað ég vil fá sem næsta tattú, en ég er að vesenast með staðsetninguna.

Hvar er flott að hafa stutta setningu flúraða? Hún er samt það löng að hún verður í svona tveim línum.

Ég hef verið að hugsa um únliðinn, en veit ekki hvort mér finnist það of áberandi, og síðan á síðunni eða herðablaðinu.

Einhverjar hugmyndir ? :)