Þannig er nú staðan að ég á að gera kynningu um tattoo á Íslandi.
En ég bara veit bókstaflega ekki neitt um tattoo þannig ég var að spá hvort að þið gætuð nokkuð hjálpað mér með því að svara nokkrum spurningum.
Hvað þýða tattoo á Íslandi eru þau bara einhvað skraut eða hafa þau einhverja meiri þýðingu á bakvið sig?
Afhverju fær fólk sér tattoo?
Hver eru vandamálin með tattoo á Íslandi?

Ef þið mynduð nenna að svara þessu væri það æðislegt.