Flestir sem ég þekki sem eru með tunnel, og ég þar á meðal, hafa allir byrjað á 6 mm bara beint troð í gegn, og svo stækka í tryllingi, og erum að tala um kannski 8 mm tunnel á 4 - 5 dögum, og ekkert vesen, enginn sem hefur lent i veseni þegar hann tekur úr né neitt.. en þússt eflaust röng aðferð en virkar alveg..