getur plís einhver hjálpað mér með stað fyrir tattoo, ég ætla að fá mér Mamma í sætum stöfum en ég er með svo mikinn valkvíða á stað :( hvar er flott að hafa það, er að hugsa um á ristinni eða hjá herðablaðinu en er svo hugmyndalaus heh.