ég fékk mér gat í naflann í byrjun maí, gatið gréri alveg rétt held ég. svo kannski fyrir svona 2-3 vikum fór ég að finna fyrir geðveikt miklum óþægindum. stundum er mér geðveikt illt í gatinu, en annars finn ég ekki fyrir neinu. ég tók eftir áðan þegar ég var að setja bpa á gatið að það var svona blóð lína einhver sem kom úr gatinu, svona meðfram lokknum. ég gat ekki þrifið þetta í burtu, þetta var einhvernvegin svona fast innaní.
oj sorrý hvað þetta er mikið að lesa, ég bara hef ekki hugmynd hvað þetta er :(