fékk mér fyrsta fyrir 4 dögum og þegar ég vaknaði í morgun tók ég eftir því að það er eins og húðin yfir því sé að flagna.
á ég að hafa áhyggjur ? búinn að setja helosan (eða hvað sem það heitir, þetta bláa) 3x á dag og nota Neutral sápu í sturtunni til að þrífa þetta 1x á dag. : )