Mjög hentugt, þegar ég vaknaði í morgun var annar taperinn búinn að færast lengra inn en hann var í gær. Ég stækkaði síðast á þriðjudaginn og ætlaði að prófa að gera aftur á morgun en ég þarf þess greinilega ekki því þau hafa ákveðið að sjá bara um þetta sjálf. Þannig að ég er næstum komin í 6 mm :)
-Það er snákur í stígvélinu mínu