Spurning til þeirra sem að eru með annaðhvort half- eða full-sleeve. Hvað kostaði það og hvað tók langan tíma að gera það?