Ég fékk mér gat í naflann í dag og ég gleymdi að kaupa mér bpa. Ég var að spá hvort það væri ekki eitthvað annað sem ég gæti sett í staðinn, eins og aloe vera krem eða þarna fjólubláa brjóstakremið?

Also, þá er ég búin að vera með gat í tungunni síðan í ágúst 2009 og það hefur aldrei verið neitt vesen nema í dag þá byrjaði mér að vera geðveikt illt svona einhvernvegin innaní tungunni, ég er líka bólgin og mér er alveg illt ofan í háls. Það hlýtur einhver að vita meir um þetta en ég.