Er búinn að vera með gat í tungunni í rúmlega mánuð og skipti þá úr byrjandalokknum yfir í svona lítinn og fékk þa´bara lokk sem kærastan mín var með ( sauð hann samt fyrst) en ég er kominn með geðveikt pirrandi verki núna í tunguna. Oft vont þegar ég borða eða reyki eða eitthvað.. á ég þá bara að bíða og hreinsa þetta miklu oftar eða á ég að fá mér aðeins stærri lokk eða eitthvað?