Jæja kæri hugari!

Mig langaði að skella einum korki hérna með laufléttri spurningu…

Nú máttu endilega deila með mér hvað það var sem fékk þig til að langa í götin sem þú ert með…

Semsagt, var eitthver áhrifa valdur sem olli því að þig langaði í þessi göt (t.d. eldri systkini er með svona eða eitthver vinkona)

Eða vildirðu bara fá þetta því þú vildir fá þetta?


Endilega deildu með okkur hugurum ástæðunum sem ollu því að þú ert með þessi göt sem þú ert með í dag! =)


Ég sjálf er með nefgat sem mig hefur alltaf langað í síðan ég sá frænku mína með svoleiðis þegar ég var yngri, dýrka það enn þann dag í dag. En ég er búin að vera með gatið í 3 ár.

Tungugatið sá ég hjá eldri systir minni og mig hefur alltaf langað að vera með svoleiðis, er núna búin að vera með það í 2 ár =)

En helixin sem ég er með og tragusið er eitthvað sem mig langaði í að sjálfsdáðum þarsem ég þekki nú engann annann sem er með svona göt =)


Endilega segðu frá þínu =)

kv. -Kate89
~ Systematic, Sympathetic