Jæja kæri Hugari!

Nú ætla ég að spyrja þig.

Hver er besta götunnar upplifunin þín?

OG

hver er sú versta?Mitt svar er:

Það besta var þegar ég fékk gat í tunguna.
Ég var svo stressuð að ég var varla að þora, vinkona mín fór með mér og svo endaði bara þetta með því að ég var rosalega afslöppuð á meðan Sessa stakk í gegnum tunguna, en vinkona mín var hinsvegar að kremja á mér hendina úr stressi haha!
Henni fannst þetta alveg voðalega erfið upplifun, en það var nú ekki hún sem var að fá sér gat.

Eftir á var þetta bara ,,pís of keik" og ég þurfti ekki einusinni að taka inn ibufen. Það kom lítil sem engin bólga.

Og.. já.
Sú versta:

Tja mínar gatanir hafa nú aldrei verið beint slæmar. En ætli sú varsta hafi ekki bara verið naflagatið, var svo gleyminn í að hugsa um þetta að ég fékk heiftarlega sýkingu og endaði með að taka lokkinn úr. Mig langar þó að reyna aftur eitthverntímann =) En maður sér bara til hvernig fer=)Hvað með þig?
~ Systematic, Sympathetic