hvað á að líða langur tími áður en ég fæ mér aftur gat í naflann? held að það sé komið gott betur en hálft ár síðan ég tók lokkinn úr, og ég var líka að spá hvort það mætti stinga í gegnum örið sjálft þar sem maður finnur fyrir svona litlum kúlum.