Eg atta mig a þvi að það eru skiptar skoðanir a þessu mali, en sjalfur hef eg alltaf farið til Sverris (nema eitt skipti hja felaga minum). Malið er að mig langar i nytt tattoo og eg plana að fara braðlega. Þvi langar mig að sja hvern þið Hugarar teljið þann besta, og mun eg panta tima hja þeim sem fær flest atkvæðin.
“Can´t rain all the time” - Brandon Lee