mig langar til að láta tattooa ákveðnar línur (ss, sem mynda setningu) á líkamann minn.en þetta er þá fyrsta tattooið mitt, og ég er frekar ungur. myndi auðvitað ekki hafa það svo stórt.

hver væri besta staðsetningin fyrir fyrsta tattooið?(kanski ætti maður að setja fyrsta tattooið á stað sem hægt er að fela)
og hvar er góð staðsetning fyrir flotta línu á líkamann?