Já komiði sæl, ég fékk gat í eyrað fyrir lifandis löngu og ég fékk sýkingu í það og ekki er það nú frásögu færandi nema hvað að ég er enþá með svona harðan gröft inní eyrna sneplinum og þetta kemur og fer (um það bil mánaðafresta milli bil). Þetta er virkilega óþæginlegt, hvernig get ég losnað við þetta, get ég pantað einhverja litla aðgerð til að losna við þetta? Ég er að spyrja hérna því að Heimilislæknirinn dó nýlega.. og oftast eru hugarar með þetta á hreinu.

TakkTakk

Bætt við 29. október 2009 - 23:17
Já flott mál, Takk fyrir svörin þau hjálpuðu mikið :D