Smá pæling,
Ég var að spá í að fá mér tattoo eftir áramót, ef ég næ öllum áföngunum sem ég er í. Það sem ég var að hugsa er ugla:
http://www.tattoofinder.com/find_tattooDB.asp?pagePN=1&pageN=2&txtKeyword=owl&SearchRtype=&txtIsAdult=yes
Eitthvað svipað þessari

og þriggja laufa smári:
http://www.girlscoutshop.com/GSUSAOnline/Images/Primary/09063p.jpg

Mig dauðlangar að hafa bara smárann og hafa hann svartann, en litirnir og ytri hringurinn eiga að tákna svo margt:
http://guidezone.e-guiding.com/liz_wflag_trefoilmeanings.htm


Ég var að spá í kannski sitthvora öxlina, eða bara setja bæði öðru megin. Einhverjar hugmyndir um betri staðsetningu?