ég fékk mér gat í eyrun í gær til þess að geta svo fengið mér tunnel og er með nokkrar spurningar

ég er svakalega óþolimóður og langar ekkert að vera með einhverja byrjunarlokka í eyrunum hvenar í fyrsta lagi get ég byrjað að stækka gatið?

hvað get ég stækað mikið í einu?

hvar er best að kaupa Tapera og tunnel?

og hvernig nota ég þetta ýti ég tapernum í gegn eða hef ég hann í eyranu í einhvern tíma eða set ég strax tunnelið í?