er kanski að fara að fá mér gat í nafla og var þannig að spá hvort þið gætuð svarað mér nokkrum spurningum..

1. eru miklar líkur að maður stingi í einhverjar hættulegar taugar? (eins og bragðlaukar í tungunni eða þannig)

2. hvað líður langur tími þar til maður má fara í sund?

3. ef það kemur sýking og ég tek gatið úr, eru þá miklar líkur á öri?/ eða eru bara almennt miklar líkur á öri þegar ég tek gatið úr?

4.hversu lengi sirka er maður bólginn á eftir, eða með útferð úr gatinu.

5. og svo að lokum, ættu ekki að vera mjög litlar líkur á sýkingu ef maður hugsar mjög vel um hreinlæti, þrífur gatið tvisvar á dag og sótthreinsar lokkinn og öll áhöld?

með fyrirfram þakki