Þið ættuð að setja á forsíðu áhugamálsins hvað algengt tímakaup hjá flúrurum er, og að það fari eftir stærð, gerð, litum og fleiru hvað er rukkað fyrir flúr.

Þessir endalausu þræðir “hvað kostar 10cm tattú” eru orðnir ansi hvimleiðir.