Ég er harðákveðin í að fá mér tattú með nafninu(og eftilvill sætri mynd ef það á við) hjá dóttur minni þegar hún verður komin í heimin og með nafn :) .. er ekkert búin að ákveða það neitt alvarlega, því ég vil ákveða staðsetninguna áður en ég ákveð útfærsluna, því staðsetningin skiptir svo miklu máli þegar maður er að pæla í því…

málið er að ég er með tattú á annari öxlinni, svo það væri kjánalegt að fá á hina.. er það ekki??.. samt er það einhvernveginn þægilegasti staðurinn, finsnt mér :S..

ég vil helst hafa tattúið fyrir ofan mitti.. er ég sú eina sem finnst svolítið off að hafa “barnið sitt” tattúverað á fæturnar? finnst einhvernvegin hlýlegara að hafa það fyrir ofan mitti..

hnakkinn er að verða vinsæl hugmynd, en ég er með smá litla kryppu :'( sem ég hata meira en allt og vil ekki fara draga meiri athygli á þennan stað á líkamanum mínum…

ég vil ekki fá mér á magann þar sem ég ætla eignast fleiri börn og ekki setja neitt tattú þangað fyrr en ég hef ákveðið að eignast ekki fleiri…

finnst allir staðir einhvað svo booked hjá mér og ég er alveg ógeðslega bitur að finna ekki hinn fullkomna stað fyrir þetta.. hvar eruð þið með tattú? dettur ykkur einhver kúl staður í hug.. .skil alveg að það eru fáir mögulegir einhvernvegin… lýst ágætlega á púlsstaðinn, en finnst það samt líka svo stór ákvörðun, maður gæti kannski ekki fengið einhverjar ákveðnar vinnur útaf því o.s.frv…

skil vel ef enginn svari þessu því engum detti neitt í hug, en megið vera með frjóar hugmyndir ;D

takktakk
Nenniru að horfá mig þegar ég tala við þig =C