Er í mestu basli við að finna vissan stíl á tattooi. Ég man eftir að hafa séð nokkra með svona sleeve á hróaskeldu í fyrra en man ekki eftir að sjá þetta hér á landi.

Þetta minnir mig alltaf á svona gömul munstur eins og voru á húsum hjá Inkum eða Aztecum eða eitthvað álíka. Eru beinar línur. Oft notað í sleeve. Kannast einhver við þetta?