Jaaaá planið að fara fá sér fjórða tattoið og ætla fá mér eitthvað með Lord Of The Rings stöfunum, veit eitthver hvar ég get nálgast þá ? s.s. með þýðingu við hvern bókstaf..
Birgir Þór