Er einhver stofa á Íslandi sem gerir þetta? (Er ekki alveg klár á því hvað þetta er kallað á íslensku.)
Hefur einhver látið gera þetta við sig? Ég hef heyrt að snepillinn verði mun teygjanlegri eftir þetta svo ég var að spá að stoppa þar sem ég er núna, í 14mm, láta skera upp í u.þ.b. 20mm og fara svo í goal-stærðina sem er 1" (25mm). Svo að ég sé ekki að skera nær goal-inu og svo stækka sneplarnirum 5-10mm í viðbót.

Ástæðan er sú að annað gatið mitt er nær höfðinu en hitt og ég vil ekki að það verði vandamál. Svo finnst mér það bara fallegra, það er ekki bara .. venjulegt eyra og svo humongous snepill heldur er það meira svona aflíðandi.
Could I Wham! my Oingo Boingo into your Velvet Underground?