Hvernig veit maður að nafli mannst sé alveg gróin eða þúst ekki lengur í eins mikilli sýkingarhættu.

Sagt er að maður þurfi að bíða í 3-9 mánuði.. en er engan vegin hægt að sjá það? Eða þið vitið ef það er hætt alveg að koma gröftur og engin roði o.s.frv. (: Ég er bara búin að vera með minn í 2 mánuði og enginn roði er og alveg hætt að koma gröftur.. :/

takk.