Á umhirðublaði sem ég fékk meðfylgjandi naflagati er ekki mælt með að fara í bað,sund eða ljós í 3 vikur eftir að gat var fengið.
Nú þetta með baðið og sundið skil ég alveg, en af hverju ekki ljós? er slæmt að fara og setja plástur eða dulu yfir gatið bara?