Hversu mikill sársauki er að fá sér tattoo miðað við að fá sér gat? Ég hef fengið mér gat áður og fannst það rosalega vont, en ég er með mjög lágan sársaukaþröskuld. Hinsvegar, þá finnst mér mun auðveldara að eiga við vægan sársauka sem varir í langan tíma, en svona sharp pain, sem varir samt stutt, þannig ég er að vona að tattoo sé meira þannig, því mig langar rosalega í tattoo
'It's gonna be AWESOME!' - Barney Stinson