Ég er í smá vanda, sýnist ég vera komin með svaka sýkingu í naflagat sem ég fékk 30.júní.
Veit ekki alveg hvað maður á að gera, ég er búin að vera mjög dugleg síðustu daga að hreinsa vel en þetta verður bara verra og verra..
Hvað er best að gera þegar það er komin svona sýking í naflann? Langar alls ekki að missa gatið og hef heyrt að maður eigi að vinna á sýkingunni frekar en að taka lokkinn úr..

Hjálp ?