Ég fékk mér tattoo í dag hjá Sverri .. svona tvær litlar fjórðapartsnótur fyrir neðan/bakvið eyrað og það kom bara mjög vel út :D .. og ég spurði hann svo hvort ég ætti ekki að setja eitthvað krem á það sem heitir eitthvað helios eða eitthvað svoleiðis og hann sagði nei vegna þess að það dofnar svo liturinn ef ég nota það og svo er betra að leyfa því bara að anda.. En allir sem ég þekki sem eru með tatto hafa notað þetta krem vegna þess að það er gott fyrir tattooið á meðan það er að gróa… Ætti ég að nota það eða ekki?