setti taper í eyrað á mér í gær morgun í fyrsta skipti og var kominn uppí 3 mm
þegar ég fór að sofa.
svo þegar ég vaknaði í morgun var gatið allt blóðugt?
ætti ég að taka taperinn úr eða láta það gróa í 3mm ?