Hefur einhver hérna keypt sér svona tattoo kit?

Ef svo er, hvað kostaði það?
Þá er ég að meina með sendingakostnaði og tolli og öllu?
Langar nefnilega að chekka verðmuninn á þessu og ef þið getið skipt þessu þannig að “kittið kostaði X mikið, sendingarkostnaðurinn var X mikið og tollurinn var X mikill” þá væri það frábært!

Takk þið sem svarið;)
What doesn't kill me will probably try again