Ég hef verið að hugsa mikið út í eitt og ákvað að spyrja ykkur út í það.
Finnið þið fyrir fordómum gagnvart húðflúrum/götunum ykkar þar sem þið vinnið? (þá er ég að tala um bæði samstarfsmenn og viðskiptavini)
Þurfið þið að taka lokka úr götum áður en vinnutíminn byrjar?
smá pælingar hérna í gangi bara :Þ
||