Ég er búinn að pæla svolítið í þessu, að fá mér einhverstaðar á handlegginn minn tattoo til minningar pabba míns. Ég bara hef ekki grænan hvernig ég ætti að hafa þetta. Mig langar allavegana að hafa fullt nafn og dagsettningu á fæðingu og dauða. Er einhver sniðugur hérna sem getur komið með gott concept fyrir svona tattoi. Veit ekki hvort ég ætti að hafa eitthvað annað. Td. kross eða eitthvað. Væri fínt að fá smá pro álit á þessu.