Ég er búinn að vera með gat í Helix í nokkur ár og allt í lagi með það en svo fyrir svona ári kom einhverskona kúla eða poki, sem virðist bara vera fullur af blóði, aftaná eyrað við gatið. Er núna búinn að taka hringinn úr (fyrir svona mánuði en ekki vegna þess samt) og þetta er þarna ennþá.

Veit einhver hvað þetta er eða hvort það sé hægt að gera e-ð vð þessu?
What doesn't kill me will probably try again