Halló

Ég er ekki með neitt tattoo á mér núna en mig langar að fá mér eitt lítið og nett, ég er ekki staddur á höfuðborgarsvæðinu en ég er að koma suður eftir sirka mánuð, ég veit ekkert um tattoo svo ég vill endilega fá smá fróðleik.

Hver er góður og ekki dýrastur í heimi? er mánuður of stuttur fyrirvari til að panta tíma? því ég hef heyrt að hjá sumum er margra mánaða bið.

fyrirfram þakkir :)