Núna eru næstum 3 mánuðir síðan ég lagðist síðast undir nálina og ég er farinn að fá tilfinninguna aftur þar sem mig langar í nýtt. Þetta gerist alltaf hjá mér á sirka 3ja mánaða fresti. Hvað gerið þið þegar ykkur er farið að líða þannig þið bara VERÐIÐ að fá ykkur tattoo? Meina.. fer að nálgast það stig bráðum en er ekki með neitt sérstakt planað og er hvort eð er að fara að byrja á sleeve í júní. Hvað myndir ÞÚ gera í þessari stöðu?
What doesn't kill me will probably try again