Ég veit ekkert af hverju ég er að skrifa þetta, mig langaði bara ógeðslega að tjá mig :)

Ég fékk mér gat í naflann um miðjann febrúar minnir mig ( engin sýking eða neitt, gengur bara MJÖG vel með þetta gat), og um LEIÐ og ég gekk útúr tattoo og skart, þá langaði mig í annað gat, fékk mér viku seinna 1 extra lobe því ég hélt að ég myndi þá aðeins minka að hugsa um það en neiii! ég bara get ekki hætt að hugsa um að fá mér annað gat! ég er búin að skrifa upp í word í tölvunni minni hvaða göt mig langar í og bara BAH! Held samt að það séu allir svona. :) Haha, maður fer inn og er bara " BÍDDU EKKI STINGA STRAX“ og þegar það er búið lyggur við að maður segi ” AFTUR!!" haha. ( ég btw hef aldrei fundið eitthvern voðalegann sársauka við götun, ekki halda að ég sé eitthvað að fíla þetta)

Það er x í sviga fyrir aftan þau sem ég er búin að fá mér, hitt eru göt sem ég ÆTLA að fá mér ( bætist líklegast við á listann ef ég þekki mig rétt)

1. Vertical labret, innanvert
2. Tragus (X)
3. 4 lobe í viðbót (1X)
4. Stækka bæði fyrstu lobe-in mín uppí 8 mm (X)
5. 2x Tongue
6. Helix
7. Mitt á milli helix og lobe
8. Navel (X)
9. Vertical clitoris hood
10. 2 x nipples.
11. 3 x sternum.
12. hnakkinn
13. Christina ( held ég að það heiti)

Ef þið hafið eitthverjar reynslusögur um götin sem ég er ekki búin að fá mér, endilega deilið :) koma með kosti og galla og svona :) En já þakka lesninguna :)

btw, ástæðan fyrir því að ég drulla mér ekki bara og fæ mér götin er sú að ég verð ekki 18 fyrr en í ágúst, og þá mun ég svo sannarlega drulla mér niðrí tattoo og skart til hennar sessu og fá mér one by one!!! :D
sex is an emotion in motion