Langaði bara að deila þessu með ykkur:

http://webfarm.foliolink.com/Artist.asp?ArtistID=8797&Akey=JHHGRRTX

þar sem einhver sendi inn kork hérna um daginn og spurði hvort einhver hefði lent í vandræðum með vinnu útaf götum/húðflúrum. Þarna eru myndir af fólki í stöðum sem maður tengir alls ekki við tattoo, en viti menn ;) þarna eru t.d. læknar með full sleeves, aðstoðarforstjórar með stór back piece etc.