Ég er búinn að vera að spá í því að fá mér tattú. Ég er búinn að láta teikna handa mér mynd. Ég var að spá, hvar væri best að fara til að fá mér tattú sem manneskja hefur teiknað fyrir mig. Þ.e.a.s. ég er með mynd, en veit ekki hvert er best að fara og láta gera tattú eftir þessari mynd.