Það vill svo skemmtilega til að ég er kominn með sýkingarógeð í eyran, eyrnasnepillin er frekar harður og ég er virkilega aumur og það kemur gröftur og ógeð úr þessu.
Málið var að ég sofnaði hérna heima og þá fóru félagar mínir að klína ógeði í mig, notuðum smokk og eitthverjum helvtiis viðbjóði. og hefur öruggelga eitthvað farið í gatið, og ég er einnig aumur í hálsinum beint fyrir aftan eyrað og leiðir það niður, ég er byrjandi og veit ekkert, getur eitthver komið með eitthver ráð hvernig ég á að losna við þetta? ég er buin að hafa gatið í svona 3-4vikur og svo kom þetta bara nuna fyrir svona 1-2dögum.

Fyrirfram þakkir

Bætt við 17. janúar 2008 - 22:55
Lokkurinn festist smá, á ég ekki að hreyfa við honum svo hann grói nú ekki fastur? já og það er ógeðslega vont þegar ég reyni að hreyfa við honum.
. . . .